21.3.2008 | 01:12
Það tókst,Jess
Þetta er bara eins og að læra að ganga eða hjóla,núna veit ég að þetta er hægt,og hvernig á að koma frá sér texta,ég vil bjóða sjálfan mig og þig velkomin/n á síðuna og ég vona að síðan verði ekki of mikill tímaþjófur,þannig að ég bætist við barna hópinn minn sem slæst um að komast í tölvuna mína,en næsta verkefni mitt verður að læra að setja inn myndir.Góða nótt.
Athugasemdir
Hæjjj Velkominn í bloggheim
Ef börnin þín gefa þér tíma í tölvunni þá setur þú myndir inn þannig að þú klikkar á myndaalbúm og þá kemur texti ....búa til albúm og þú skýrir það eitthvað.....svo neðar eða neðst kemur..bæta við eða setja inn myndir í þetta albúm og þú klikkar á það og þá kemur upp forrit sem ´fer í myndirnar þínar og þú bara velur mynd klikkar á hana og þá kemur opna og þú klikkar á það svo kemur möguleiki á að setja fleiri myndir og þú klikkar á það og þá kemur fletta og þú endurtekur bara leikinn.........
svo getur þú sett beint í blogg þá ferður í myndir og það er svipað símstem þetta leiðir þig eiginlega áfram
Gangi þér vel.
Sjáumst svo í Kíwanis
Solla Guðjóns, 21.3.2008 kl. 11:49
Hey hó !!!!
Solla Guðjóns, 22.3.2008 kl. 20:23
kemur karlinn
Solla Guðjóns, 23.3.2008 kl. 02:38
Gleðilega páska
Solla Guðjóns, 23.3.2008 kl. 04:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.