31.5.2008 | 07:41
Kominn í land !
Jæja,er ekki allt í lagi að fara að rifa augun og fara að skrifa eitthvað,og takk til þeirra sem hafa verið að líta við og hafa haft fulla trú á því að ég væri ekki hættur að blogga,sjómannadagurinn framundan og nóg um að vera,árshátíð HB-Granda í kvöld, í glæsisalnum Gullhömrum,humarsúpa í forrétt,og sem mikill áhugamaður um humarsúpur (vægast sagt) bíð ég alveg svakalega spenntur,
og eitthvað á ég til af myndum,sem ég lauma inn fljótlega,en nú fer bakaríið að opna,kannski er Sigrún Huld að vinna,kaupa eitthvað ofaní ungana sem voru svo góð að bíða eftir pabba sínum til klukka eitt í nótt,já fullt rúm af fólki
Athugasemdir
Velkomin í land
Solla Guðjóns, 31.5.2008 kl. 07:56
Takk fyrir það frænka,þú ert kominn á útkíkk
Jón Arason, 31.5.2008 kl. 08:01
Hvad er betra en litlar tær sem troda sér á milli fóta .... hehehe say no more!
Vertu velkomin heim, la la la la la la! Nú kem ég alveg brádum ad heimsækja þig kallinn minn.
Líst vel á humarsúpu og vona ad hún hafi bragdast vel.
www.zordis.com, 3.6.2008 kl. 21:35
Gott að fá þig í land Jonni minn og vonandi hittumst við sem allra fyrst og borðum eitthvað gott öll saman.
fegin að heyra að húsið sé í lagi eftir skjálftan :)
knús Silja
Silja (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 21:55
Auðviddað bíður maður eftir pabba sínum.....alltaf gott að fá kallinn í land og hlakka til að sjá þig
kveðja að vestan
Steinka (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 22:02
Þórdís mín ég þvori ekki að tjá mig um hvað sé betra en litlar tær,maður er svooooooooooooo asssssssssssssssssskoti tæpur eftir 30 dagana
Jón Arason, 4.6.2008 kl. 00:53
www.zordis.com, 4.6.2008 kl. 18:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.